„John Broadus Watson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 33 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q217477
Racconish (spjall | framlög)
img
Lína 8:
 
== Litli Albert ==
[[File:Little Albert experiment (1920).webm|250px|thumb|thumbtime=192|The "Little Albert" experiment<!--Please translate the caption-->]]
Watson er frægur fyrir rannsókn sína á ''Litla Albert'', 11 mánaða gömlum strák. Með því að nota [[skilyrðing]]u náði Watson að kalla fram [[hræðsluviðbragð]] barnsins með því að para hvíta rottu við hátt hljóð. Hræðsla drengsins við rottur [[alhæfing|alhæfðist]] fljótlega yfir á kanínur, pelsa og jólasveinagrímur. Þrátt fyrir að tilraunin sé á mörkum þess að vera [[siðferði|siðleg]], miðað við nútímaskilning þess orðs, hafði hún mikil áhrif á skilning manna á ýmsum sviðum sálfræðinnar.