„Avatar: The Last Airbender“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: no:Avatar: The Legend of Aang er gæðagrein
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Sjónvarpsþáttur
| show_name = Avatar: The Last Airbender
| genre = [[Drama]]<br />[[hasar]]<br />[[gaman]]<br />[[ævintýri]]
| creator = Michael Dante DiMartino<br />Bryan Konietzko
| presenter = [[Nickelodeon]]
| starring = Zach Tyler Eisen<br />Mae Whitman<br />Jack DeSenna<br />Dante Basco<br />Jesse Flower<br />Mako Iwamatsu<br />Greg Baldwin<br />Grey DeLisle<br />Dee Bradley Baker<br />[[Mark Hamill]]
| composer = Jeremy Zuckerman<br />Benjamin Wynn
| country = {{USA}} [[Bandaríkin]]
| language = [[Enska]]
| num_seasons = 3
| num_episodes = 61
| executive_producer = Michael Dante DiMartino<br />Bryan Konietzko<br />Aaron Ehasz
| runtime = 22 mín.
| network = [[Nickelodeon]] (2005-2008)
| first_aired = 21. febrúar 2005
| last_aired = 19. júlí 2008
}}
 
 
'''Avatar: The Last Airbender''' (þekktur sumstaðar í Evrópu sem ''Avatar: The Legend of Aang'') er bandarískur teiknimyndaþáttur saminn af Michael Dante DiMartino og Bryan Konietzko. Þátturinn fjallar um fjórar þjóðir sem geta hverjar stjórnað einum af fjórum frumefnunum - vatni, jörð, eldi og lofti. En aðeins einn einstaklingur getur stjórnað öllum fjórum og kallast hann Avatar. Aðalpersóna þáttana er 12-ára gamli Avatarinn Aang sem frosinn í ísjaka í 100 ár og þarf að bjarga heiminum frá innrás Eldþjóðarinnar. Þættirnir hafa fengið lof gagnrýnenda og eiga þeir stóran og dyggan aðdáendahóp. Teiknistíll þáttana er byggður á japönskum teiknimyndum og nýtist einnig við asíska heimsspeki. Þættirnir voru sýndir á árunum 2005-2008. Árið 2010 kom út leikin kvikmynd byggð á þáttunum undir nafninum The Last Airbender sem fékk hræðilega dóma frá gagnrýnendum og aðdáendum þáttana. 2012 hófst framhaldssyrpa Avatar-þáttana ''The Legend of Korra''.