Munur á milli breytinga „Sif“

22 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
m
ekkert breytingarágrip
m (Vélmenni: en:Sif er gæðagrein; útlitsbreytingar)
m
{{Norræn goðafræði}}
 
'''Sif''' er gyðja kornakra í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]] og slegið glamapandi hár hennar gáraðist um herðar henni eins og fullþroska hveiti á akri. Á eftir [[Freyja|Freyju]] var Sif fegurst allra goðanna. Í fornum kveðskap var haddur (hár) sifjar kenning fyrir gull sem skýrist af því að eitt sinn klippti [[Loki Laufeyjarson]] allt hár af Sif og hótaði [[Þór (norræn goðafræði)|Þór]] eiginmaður hennar honum öllu illu ef hann léti [[Svartálfar|svartálfa]] ekki búa til nýtt hár úr gulli handa Sif.
== Fjölskyldutengsl og heimili ==
 
Sif er kona þrumuguðsins Þórs og býr með honum í höll hans, [[Bilskirnir|Bilskirni]], í ríkinu [[Þrúðvangar|Þrúðvöngum]]. Í Bilskirni voru 540 herbergi og var stærst allara húsa sem menn kunnu skil á.
Börn Þórs og Sifjar eru [[Þrúður]] og [[Móði]]. Sif er ekki móðir [[Magni|Magna]] en Þór átti hann með jötunmeynni [[Járnsaxa|Járnsöxu]].
Sif á hinsvegar soninn [[Ullur|Ull]] með fyrri eiginmanni. Ullur var bæði góður bogamaður og skíðamaður. Hann var fagur og hafði hermanns atgervi og gott var að heita á hann í einvígi.
 
462

breytingar