„Robin Williams“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Robin Williams 2011a (2).jpg|thumb|Williams, [[2011]]]]
'''Robin McLaurin Williams''' ([[21. júlí]] [[1951]] – [[11. ágúst]] [[2014]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[leikari]] og uppistandari. Hann hefur leikið í myndum á borð við ''[[Stjáni blái (kvikmynd)|Stjána bláa]]'' (1980), ''[[Good morning, Vietnam]]'' (1987), ''[[Dead Poets Society]]'' (1989), ''[[Awakenings]]'' (1990), og ''[[Good Will Hunting]]'' (1997).
 
Hann var tilnefndur til [[Óskarsverðlaunin|óskarsverðlaunanna]] sem besti leikari þrisvar og vann verðlaun fyrir besta aukaleikara fyrir myndina ''Good Will Hunting''. Han vann tvö Emmy verðlaun, fjögur [[Golden Globe]]-verðlaun, tvö Screen Actors Guild-verðlaun og fimm [[Grammy]]-verðlaun.
 
Williams átti við þunglyndi og áfengissýki að stríða yfir mestallann ferilinn. [[11. ágúst]] 2014 fannst hann látinn eftir að hafa framið sjálfsmorð með hengingu á heimili sínu í [[Paradise Cay, nærri Tiburon í]] [[Kaliforníu]].<ref name="MartinN">{{cite news|last1=Martin|first1=Nick|title=San Francisco Neighbours Mourn Robin Williams|url=http://news.sky.com/story/1317742/san-francisco-neighbours-mourn-robin-williams|accessdate=13. ágúst|accessyear=2014|work=Sky News|publisher=BSkyB|date=13. ágúst 2014}}</ref>
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==
* {{imdb nafn|0000245}}
 
Lína 15:
 
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Williams, Robin]]
 
{{fde|1951|2014|Williams, Robin}}