„Heiðni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bahauksson (spjall | framlög)
Bahauksson (spjall | framlög)
Lína 55:
[[Landvættur|Landvættir]] eru nefndir í Landnámu og áttu menn samkvæmt heiðnum lögum að sýna þeim kurteisi á siglingum við landið. Landvættir prýða nú skjaldamerki Íslands.
 
Í heimskringlu[[Heimskingla|Heimskringlu]] segir frá því að Haraldur Danakonungur Gormsson hafi verið reiður, og sendi mann í hvalslíki í herferð til Íslands. Hann sá að öll fjöll og hólar voru fullir af '''landvættum''', smáum sem stórum. Þegar hann gekk á land fylgdu honum ormar, pöddur og eðlur sem blésu eitri á hann. Síðar réðust að honum fuglar, '''bergrisar''' og [[Jötunn|jötnar]]. Íslendingar trúðu því að landvættir vernduðu landið.
 
Í [[Egils saga|Egils sögu]] segir að Egill reisti níð Eiríki konungi blóðöx og Gunnhildi drottningu, um að landvættir ættu að reka þau úr landi. En litlu síðar urðu þau að flýja land.