„Heiðni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bahauksson (spjall | framlög)
Bahauksson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 7:
 
=== Líf eftir dauða ===
Dauðir menn eru í heiðni ýmist taldir búa á meðal lifandi eða fara til Heljar eða í [[Valhöll]]. Lík voru brennd eða grafin. Þar sem Íslendinga sögur segja frá greftrun heiðinna, er langoftast um að ræða að líkin séu lögð í haug. Á Íslandi hafa ekki fundist [[Kuml|brunakuml]] ólíkt því sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Á Íslandi hafa fundist fimm bátakurl[[Kuml|bátakuml]]. Vopn hafa fundist í gröfum karla en meira ber á skrautgripum í gröfum kvenna. Einnig voru ýmis áhöld fyrir daglegt líf í gröfunum. Tilgangurinn með mununum er að hjálpa hinum dauðu að lifa góðu lífi í öðrum heimi. Í Dalvík fannst grafreitur með fjórtán kumlum í einni þyrpingu. Auk þrettán manna voru grafnir sjö hestar og fjórir hundar í reitnum. Í [[Mývatnssveit]] var meðal annarra hluta teningur og margar töflur eða taflmenn úr hvaltönn eða rostungstönn. Töflur af þessari gerð voru notaðar í tafli sem kallað er [[hnefatafl]].
 
=== Heiðni frá því að trúfrelsi var bannað ===