„Menandros“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pl:Menander er gæðagrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Menander Chiaramonti Inv1453.jpg|thumb|Brjóstmynd af Menandrosi]]
'''Menandros''' (um [[342 f.Kr.|342]] í [[Aþena|Aþenu]] – [[291 f.Kr.]]) ([[Forngríska|forngrísku]] {{polytonic|Μένανδρος}}) var [[Grikkland hið forna|forngrískt]] [[Grískur gamanleikur|gamanleikjaskáld]] og helsti fulltrúi [[Nýi gamanleikurinn|nýja gamanleiksins]] svonefnda. Sumir telja að faðir hans, [[Díopeiþes]], sá hinn sami og [[Demosþenes]] vísar til í ræðunni ''De Chersoneso''. Menandros var vinur og ef til vill einnig nemandi [[Þeófrastos]]ar.
 
{{Stubbur|fornfræði}}