„Táknmál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SurdusVII (spjall | framlög)
Racconish (spjall | framlög)
img
 
Lína 1:
[[Mynd:Sign language interpreter - CSD 2006 Cologne 5.jpg|thumb|Táknmálstúlkur að tala táknmál.]]
[[File:Preservation of the Sign Language (1913).webm|thumb|thumbtime=5|''Preservation of the Sign Language'' (1913)]]
 
'''Táknmál''' er [[tungumál]] sem er myndað með hreyfingum [[hönd|handa]] og annarra [[líkamshluti|líkamshluta]], [[svipbrigð]]um og [[auga|augnhreyfingum]]. Táknmál nýtast [[heyrnarleysi|heyrnarlausu]] fólki í stað [[talmál]]s og hafa [[málfræði]]legar reglur eins og töluð tungumál. [[Augnsamband]] er sérstaklega mikilvægt í táknmálum og þarf viðkomandi að halda augnsambandi við viðmælandann allan tímann.