Munur á milli breytinga „Carl Gustav Jacob Jacobi“

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 39 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q76564)
 
[[Mynd:Carl jacobi.jpg|thumb|150px|Carl Gustav Jacob Jacobi]]
 
'''Carl Gustav Jacob Jacobi''' ([[10. desember]] [[1804]] – [[18. febrúar]] [[1851]]) var [[Þýskaland|þýskur]] [[frægir stærðfræðingar|stærðfræðingur]]. Hann átti hlut að máli við þróun svokallaðra elliptískra falla, en það er flokkur falla sem kemur fram við andhverfur sérstakra heilda. Með því að beita elliptískum föllum innan [[talnafræði]]nnar (number theory) tókst honum að sanna ályktun [[Pierre de Fermat|Fermats]] um það að sérhverja [[Náttúruleg tala|náttúrulega tölu]] mætti skrifa sem summu fjögurra eða færri [[Ferningstala|ferningstalna]]. Hann átti líka þátt í þróun [[ákveða]] af fylkjum og í [[aflfræði]].
 
 
[[Flokkur:Þýskir stærðfræðingar|Jacobi, Carl Gustav Jacob]]
{{fde|1804|1851|Carl Gustav Jacob Jacobi}}
Óskráður notandi