„Strom Thurmond“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigrunj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sigrunj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Thurmond varð öldungardeildarþingmaður fyrir demókrata árið 1954 og var endurkjörinn árið 1956. Hann skipti síðan yfir í repúblikana flokkinn árið 1964. Þar var hann endurkjörinn næstu áratugina og varð háttsettur innan repúlikana flokksins í suðurríkjum Bandaríkjana.
 
Thurmond hjálpaði til við að semja stefnuyfirlýsingu sem margir suður-öldungardeildarþingmenn komu að þar sem þeir hvöttu hæstarétt Bandaríkjanna til að snúa við dómnum um að sameinaopna skólana í landinu fyrir alla kynþætti. Hann varð þekktur fyrir meira en 24 tíma málþóf 28. ágúst 1957, þar sem hann talaði gegn hinum víðfrægu lögum sem voru samþykkt daginn eftir, Mannréttindasáttmálinn (1957 Civil Rights Act).
 
Thurmond talaði opinberlega gegn því að svartir fengu aðgang að stöðum þar sem hvítir vildu eingöngu fá að vera, seinna meir áttaði hann sig á því að æ fleiri í hans kjördæmi voru svartir eftir að kosningarétturinn var færður á fleiri hendur.