„Múhameð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VXR8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
VXR8 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Móðir Múhameðs dó þegar hann var 6 ára gamall og afi hans þegar hann var 8 ára. Eftir að afi hans dó var honum komið í fóstur hjá frænda sínum Abu Talib voldugum ættbálkahöfðingja í Mekka.
 
Múhameð var af Hasjimætt, sem er hliðarætt Kúreisj-ættbálks sem var voldugasta ættin í Mekku.<ref name="Trúarbrögð mannkyns">{{bókaheimild|höfundur=Sigurbjörn Einarsson|titill=Trúarbrögð mannkyns|ár=1994|útgefandi=Skálholt|ISBN=9979826290}}</ref> Ættin var voldug í krafti verslunar og réð yfir helgidóminum Kaba (Íslenska alfræði orðabókin).<ref name=Alfræðiorðabók>{{bókaheimild|höfundur=Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir|titill=Íslenska alfræðiorðabókin|ár=2000|útgefandi=Örn og Örlygur|ISBN=9979550007}}</ref> Arabía byggði sterklega á ættartengslum á þessum tíma.
 
Múhameð átti seinna eftir að fylgja frænda sínum í verslunarleiðangra og fræðast um umheiminn.