„Gervitauganet“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Fjarlægi ca (strong connection between (2) is:Gervitauganet and ca:Xarxa neuronal artificial),fr (strong connection between (2) is:Gervitauganet and fr:Réseau de neurones artificiels),uk (strong connection between (2) [[is:...
Lína 47:
 
==Þjálfun gervitauganeta==
Þjálfun gervitauganeta byggist á því að breyta vigtum tenginganna þar til netið hefur lært að þekkja viðfangsefnið, þetta er ekki svo mjög ólíkt því hvernig við lærum sjálf. Perceptron þálfunarregla niðurstöður úr netinu eru bornar saman við réttar niðurstöður og viktvigt breytt eftir því.
 
Til eru mjög margar aðferðir við þjálfun gervitauganeta, en sú algengasta er er [[backpropagation]] sem [[Bryson]] og [[Ho]] uppgötvuðu um [[1970]] en hún er til í ótal útgáfum. Megin inntak hennar er að byrjað er á að setja litla slembitölu fyrir hverja vikt, þjálfunargögnin eru svo keyrð í gegnum netið og úttakið reiknað út. Úttakið er borið saman við rétta lausn og villan send í hina áttina í gegnum netið. Viktin er leiðrétt með delta reglunni, [[[[Widorow]] og [[Hoff]] [[algrím]]]], einnig kallað [[Widrow og Hoff algrím|LMS]] [[Widrow og Hoff algrím|Least Mean Square]]) þar sem villan er litla delta, alfa er [[þjálfunar hraðall]] ([[learning rate]]). [[Þjálfunar hraðallinn]] segir til um hve stór stökk á að taka í hvert skipti. þetta er endurtekið þar til villan er ásættanleg (ef hún verður það). Fjöldi skipta sem netið fer í gegnum gögnin er nefnd [[Epochs]].