„Blágerlar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Omarthorri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Omarthorri (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
 
'''Blágerlar''' (kallast einnig '''blábakteríur''', '''blágrænar bakteríur''' eða '''blágrænir þörungar''') er [[Fylking (flokkunarfræði)|fylking]] [[gerlar|gerla]] sem einkennist af [[súrefni]]smyndandi [[ljóstillífun]]. Þeir finnast víða í náttúrunni, svo sem í sjó og ferskvatni, á klöppum og steinum, þar sem þeir mynda gjarnan sýnilegar [[örverubreiða|breiður]] sem minna nokkuð á [[Þörungar|þörungabreiður]].
Talið er að starfsemi blágerla með tilheyrandi súrefnisfrmleiðslu og [[koldíoxíð]]bindingu hafi umbreytt [[Andrúmsloft jarðar|andrúmslofti jarðar]] fyrir um tveimur og hálfum til þremur og hálfum milljörðum ára, en fyrir þann tíma var það súrefnissnautt<ref>J. M. Olson (2006) Photosynthesis in the Archean era. ''Photosyn. Res.'' '''88''', 109–117 [http://www.springerlink.com/content/g6n805154602432w/fulltext.pdf pdf]</ref>. Blágerlar er ein af stærtstu og mikilvægustu bakteríum jarðar og oft kallaðar arkitektar andrúmslofts jarðar.</ref>Hreiðar Þór Valtýsson, (2014). Sjávarlíffræði (SJL1106), Örverur. Sótt 4. nóvember af http://staff.unak.is/hreidar/SJL1106.html </ref>.
Partur af þessum gerlum geta breytt köfnunarefni (N_2) í önnur nitursambönd, svo sem nítrat og ammoníak sem aðrar lífverur geta nýtt. Mjög fáar lífverur geta þetta og er þetta því mikilvægt fyrir efnahringrás hafsins. <ref>Hreiðar Þór Valtýsson, (2014). Sjávarlíffræði (SJL1106), Örverur. Sótt 4. nóvember af http://staff.unak.is/hreidar/SJL1106.html </ref>.
 
Lína 34:
Blágerlar lifa margir sem ásætur á öðrum jurtum og halda sig jafnvel inní loftrúmum jurta, aðrað lifa í samlífi við æðri jurtir s.s í rórum köngulpálmans eða sveppi, í rótum köngulpálmans mynda blágrænuþörungarnir hnúða, og binda þar köfnunarefni á sama hátt og gerlar.
 
Samlífinu við sveppina er þannig að þörungurinn annast tillífun kolsýrunnar, og sveppurinn sér um flest önnur störf, þekkt er að þörungarnir lifi samlífi með litlausum svipuþörungum og frumudýrum, einnig hafa fundist örfáar tegundir sem lifa sem sníklar í meltingarfærum manna og dýra.<ref>Pétursson,S. (Apríl, 1958). Blágrænuþörungar [Rafræn útgáfa] Náttúrufræðingurinn, 28, 32-49. Sótt 4 nóvember 2014 af http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4262109&issId=290446&lang=da </ref><ref>Jón Már Halldórsson. „Hvað getið þið sagt mér um fornbakteríur?“. Vísindavefurinn 11.8.2004. http://visindavefur.is/?id=4456. (Skoðað 6.11.2014).</ref> [[Mynd:Blágrænuþörungar eiga það til að þekja stór svæði.jpeg|thumbnail|left|Blágrænuþörungar þekja stórt svæði]]
 
== Vöxtur og hreyfing ==