„Stefán Ólafsson (prófessor)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
 
==Verk==
Stefán var faggi hefur haldið því fram, m.a. í skýrslunni ''Örorka og velferð á Íslandi'' sem hann vann fyrir [[Öryrkjabandalag Íslands]], að [[skattbyrði]] hafi aukist á Íslandi á síðasta áratug eða svo. Hann segir ástæðu þess vera þá að [[skattleysismörk]] hafi verið aftengd þróun launa og þess í stað látin fylgja þróun verðlags. Skattleysismörk ættu því að vera hærri en þau eru en fyrir vikið þarf lágtekjufólk að greiða meira í skatt en ella. Á sama tíma heldur Stefán því fram að hátekjufólki sé sérstaklega umbunað t.d. með afnámi [[hátekjuskattur|hátekjuskatts]]. Saman veldur þetta því að ójöfnuður í samfélaginu eykst.
 
===Tilvitnanir===