„Ebóla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 13:
Blæðingar hefjast í [[gollurshús]]i, [[hjartavöðvi]]nn mýkist og blóð þrýstist í gegnum hann við hvern [[hjartsláttur|hjartslátt]] og veldur því að [[brjóstholið]] fyllist af blóði. Æðar heilans stíflast af blóðkekkjum, heilinn bólgnar og verður maukkenndur. Það blæðir inn í augun og blóð seytlar úr [[tárakirtill|tárakirtlum]] sjúklingsins og hann virðist gráta blóði.
 
Ebóla drepur mikið af vefjum líkamans meðan sjúklingurinn lifir, veldur nekrósuflekkjum á öllum líffærum og húð. Lifrin bólgnar einnig upp, verður gul að lit og byrjar að leysast upp, djúpar sprungur myndast í gegnum lifrina og að lokum deyr líffærið alveg. Nýrun stíflast einnig af blóðkekkjum og hætta að starfa, þetta orskar [[þvagmengun]] og eitrun í blóði. [[Milta]]ð bólgnar upp og verður líkt og blóðkökkur á stærð við hafnabolta. Þarmar fyllast af blóði og þarmaveggurinn deyr, hann flagnar af og skolast út með blóðugum [[niðurgangur|niðurgangi]]. Eistun bólgna upp í karlmönnum og verða blásvört, allt [[sæði]] deyr. Miklar blæðingar verða úr [[leggöng]]um kvenna. Ef konan er ólétt lifirdeyr [[fóstur|fóstrið]] strax óháð meðgöngutíma.
 
== Heimildir ==