Munur á milli breytinga „Hörpudiskur“

Engin breyting á stærð ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
Við [[Ísland]] lifa 11 tegundir diska og er hörpuskelin stærst af þeim og eina tegundin sem hefur verið nytjuð <ref>Jónas Páll Jónsson. (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði Rannsóknir og ástand stofnsins.Greinargerð unnin fyrir Háskólasetur Snæfellsness og Nátturustofu Vesturlands. Sótt 3. oktober 2014 af http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf</ref>
== Vöxtur og aldur ==
[[Mynd:Afli hörpudiskur1.png|thumb|560px510px|right|Hörpudiskur. Landaður afli í tonnum á Íslandsmiðum<ref>Hafrannsóknarstofnun Íslands. (2014). Sótt 7. oktober 2014 af http://www.hafro.is/Astand/2014/31-horpudiskur.PDF</ref>]]
Aldursgreining við [[Grænland|Grænlandsströnd]] leiddi í ljós að allt að 40% af stofninum væri eldri en 21 árs og fundust einstaklingar sem taldir voru eldri en 35 ára. Í [[Noregur|Noregi]] hafa fundist einstaklingar sem ná allt að 23 ára aldri<ref>Jónas Páll Jónsson. (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði: Rannsóknir og ástand stofnsins.Greinargerð unnin fyrir Háskólasetur Snæfellsness og Nátturustofu Vesturlands. Sótt 3. oktober 2014 af http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf</ref>.
Við [[Ísland]] er talið að hörpudiskurinn geti orðið yfir 20 ára gamall <ref>Jón Már Halldórsson. (2008). Hvað verða hörpudiskar gamlir, á hverju nærast þeir og hvar finnast þeir umhverfis Ísland. Sótt 2. oktober 2014 af http://www.visindavefur.is/svar.php?id=7347</ref>
== Veiðar á hörpudiski við ísland ==
[[Mynd:Veiðistaðir Hörpudisks.png|thumb|500px|left|Veiðisvæði við ísland 1995-2003. Dekkstu svæðin sýna mestan afla (tonn/sjm²)<ref>Hafrannsóknarstofnun Íslands. (2014). Sótt 7. oktober 2014 af http://www.hafro.is/Astand/2014/31-horpudiskur.PDF</ref>]]
[[Mynd:Afli hörpudiskur1.png|thumb|560px|right|Hörpudiskur. Landaður afli í tonnum á Íslandsmiðum<ref>Hafrannsóknarstofnun Íslands. (2014). Sótt 7. oktober 2014 af http://www.hafro.is/Astand/2014/31-horpudiskur.PDF</ref>]]
 
Veiðar á hörpudiski við Íslandsstrendur hófust árið 1969 frá [[Bolungarvík]] við [[Ísafjarðardjúp]]. Árið 1970 fundust gjöfull mið í [[Breiðafjörður|Breiðafirði ]] og hafa lang mestar veiðar verið þar. Helstu veiðisvæði við Íslandsstrendur fyrir utan [[Breiðafjörður|Breiðafjörð]] eru [[Húnaflói]] , [[Ísafjarðardjúp]] og [[Arnarfjörður]] . Ekkert hefur verið veitt af hörpudiski síðan 2003 á íslandsmiðum <ref>Jónas Páll Jónsson. (2007). Hörpudiskurinn í Breiðafirði: Rannsóknir og ástand stofnsins.Greinargerð unnin fyrir Háskólasetur Snæfellsness og Nátturustofu Vesturlands. Sótt 3. oktober 2014 af http://www.nsv.is/skyrslur/Horpudiskur_JonasPallJonasson.pdf</ref>
44

breytingar