„Mór“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: wa:Troufe er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Torfabbau-.jpg|thumb|right|Mógröf í [[Austur-Frísland]]i í [[Þýskaland]]i.]]
'''Mór''' (sumstaðar nefndur '''svörður''') er samanpressaðar [[plöntuleifar]]. Mór verður til í vatnsósa jarðvegi þar sem [[súrefni]] er ekki til staðar og rotnun því hæg. Í mómýrum hleðst upp [[kolefni]]sríkur mór. Kolefnisinnihald mós er 60%. Mómýrar eru algengastar í köldu og röku loftslagi og þekja stór svæði á [[Norðurslóðir|Norðurslóðum]]. Í mómýrum er meirihluti kolefnis í jarðvegi heimsins og meira en samanlagt kolefni í gróðri og þurrlendisjarðvegi.
 
Mór er mjúkt efni og auðvelt er að pressa vatn úr mó. Þurrkaðan mó má nota sem eldsneyti og til eldunar og var það algengt á skóglausum svæðum svo sem í [[Írland]]i, [[Ísland]]i og [[Skotland]]i. Einnig tíðkast að plægja mó saman við jarðveg til að auka magn næringarefna. Mikil eldhætta getur stafað af mó því mór brennur alveg þangað til allt súrefni er þorrið.