„Bakkabræður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m
Ahjartar (spjall | framlög)
Mynd
Lína 1:
[[File:Bakki í Svarfaðardal.jpg|thumb|Bakki í Svarfaðardal]]
'''Bakkabræður''', þeir Gísli, Eiríkur og Helgi, voru frá bænum [[Bakki í Svarfaðardal|Bakka í Svarfaðardal]]. Þeir eru meðal þekktustu þjóðsagnapersóna Íslendinga og í Þjóðsögum Jóns Árnasonar eru fjölmargar sagnir um þá. <ref>{{bókaheimild|höfundur=Jón Árnason|titill=Íslenskar Þjóðsögur og ævintýri II|ár=|útgefandi=Bókaútgáfan Þjóðsaga, Prentsmiðjan Hólar, Reykjavík|bls=499}}</ref> Ekki er vitað hvenær þeir voru uppi né hverra manna þeir voru, nöfn foreldra þeirra koma hvergi fram í sögunum um þá. Þeir voru einfaldir og auðtrúa og sögurnar um þá byggja allar á þessum persónueinkennum. Bakkabræðrasögurnar eru allar stuttar kímnisögur. Þær þekktustu eru m.a.:
:Faðir vor kallar kútinn