„Týr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gudnyth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gudnyth (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
 
'''Týr''' er einhentur guð hernaðar í [[norrænni goðafræði]], en einnig goð himins og [[þings]]. Hann missti höndina þegar æsir plötuðu [[Fernisúlfinn]] til að láta binda sig með galdrakeðjunni [[Gleipni]] og gera þannig [[Miðgarð]] að öruggari stað fyrir mannkynið.
Týr er sonur [[Óðins]]. Hann var hugprúðastur og djarfastur allra ása og eru af honum margar sagnir. Stríðsmenn ristu [[galdrastaf]] hans á skefti sverða sinna og ákölluðu hann áður en þeir lögðu til atlögu í bardaga.