„Gufunes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SvartMan (spjall | framlög)
Lína 18:
Árið 1934 var reist stuttbylgjustöð í Gufunesi en henni var ætlað að vera varaskeytasamband fyrir sæsímann, annast talsamband við útlönd og afgreiðslu við skip á höfnum í kringum Ísland og afla og senda út veðurfréttir. Landsímastjóri sagði þá: "Auk alls þessa hefir komið til orða, að ríkisútvarpið leiti saminga við landsímann um afnot af stuttbylgjustöðinni, til þess að útvarpa til Íslendinga erlendis, ef til þess fæst heimild ríkisstjórnarinnar". <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3545237 Stuttbylgjustöðin í Gufunesi,Nýja dagblaðið, 203. tölublað (29.08.1934), Blaðsíða] 1 </ref>
Stuttbylgjustöðin fékk 88 hektara til umráða af landi Gufuness og var það óræktað land.
 
== Kappreiðar ==
Í Gufunesi voru kappreiðar haldnar um nokkurra ára skeið, eða frá [[1949]] til [[1952]]. Það var [[Þorgeir Jónsson]], bóndi og glímukóngur, sem fyrir þeim stóð. Það var í fyrsta skipti keppt í 400 og 800 metra stökki hérlendis, og verðlaun voru hærri en þá hafði þekkst.
 
== Áburðarverksmiðjan í Gufunesi ==