„Hjálp:Handbók“: Munur á milli breytinga

→‎Um hvað skal skrifa?: Nýtt leyfi fyrir löngu. Er ég ekki að gera rétt (og rétt orðað?)? Gildir ekki alla vega ensku reglurnar í "license-málum"? Ég sá þetta leyfi í "footer", svo virðist vera að handbókin sé bara úreld..
(→‎Aðgreining: <code><nowiki>{{sjá}}</nowiki></code> + lagf.)
(→‎Um hvað skal skrifa?: Nýtt leyfi fyrir löngu. Er ég ekki að gera rétt (og rétt orðað?)? Gildir ekki alla vega ensku reglurnar í "license-málum"? Ég sá þetta leyfi í "footer", svo virðist vera að handbókin sé bara úreld..)
Það á samt ekki allt efni heima á Wikipediu. Engar reglur eru til um hvaða efni telst nægilega markvert til þess að verðskulda grein um sig í alfræðiriti en hér eru þó nokkur góð ráð um [[Wikipedia:Markvert efni|markvert efni]]. Hér má auk þess finna fáein atriði til viðbótar sem ágætt er að hafa í huga áður en þú semur [[Wikipedia:Fyrsta greinin|fyrstu greinina þína]].
 
Allt sem skrifað er á Wikipedia er birt undir Creative Commons Tilvísun-DeilaEins 3.0 óstaðfært (CC BY-SA 3.0) eða GFDL [[Frjálsa GNU handbókarleyfið|Frjálsa GNU handbókarleyfinu]] (''GNU Free Documentation License''). Það þýðir að hver sem er má nota textann sem hér er skrifaður undir skilmálum þess leyfis. Allir geta afritað textann og gefið hann út, eða breytt honum að vild. Þegar þú skrifar greinar á Wikipedia gengurðu að þessum skilmálum. Ekki birta neitt hér sem er verndað með höfundarétti og þú hefur ekki leyfi til að birta undir skilmálum Frjálsa GNU handbókarleyfisins.
 
== Hvernig á að skrifa góða grein? ==
1.092

breytingar