„Reiknirit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: tt:Алгоритм er úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Lína 3:
 
== Saga ==
Reiknirit er einnig kallað ''algrím'' eða ''algóriþmi''. Uppruna orðsins algóriþmi má rekja til stærðfræðings sem var uppi á 10. öld, [[Abu Abdullah Muhammad binibn Musa al-Khwarizmi]]. Al-Khwarizmi er af mörgum talinn upphafsmaður nútíma [[algebra|algebru]] og var hann sannfærður um að hægt væri að leysa öll stærðfræðileg vandamál ef þeim væri skipt upp í minni skref.
 
Eitt frægasta reiknirit allra tíma er reiknirit Evklíðs sem finnur stærsta sameiginlega deili tveggja heiltalna, en það var birt árið 300 fyrir Krist.