„Ávöxtur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: es:Fruto er gæðagrein; útlitsbreytingar
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Autumn Red peaches.jpg|thumb|[[Ferskja|Ferskjur]] eru ávextir bæði í [[grasafræði]] og [[matargerð]]]]
<onlyinclude>
'''Ávöxtur''' (eða '''aldin''') er samkvæmt [[grasafræði]] þroskað afsprengi [[eggleg]]s [[dulfrævingar|dulfrævings]] sem umlykur [[fræ]] hennar. Í [[matargerð]] á [[hugtak]]ið hins vegar oftast við þá ávexti sem eru [[sæta|sætir]] og [[hold]]ugir, t.d. [[ferskja|ferskjur]], [[epli]] og [[appelsína|appelsínur]]. Dæmi um afurðir sem eru ávextir samkvæmt grasafræðilegri skilgreiningu en eru ekki taldir sem slíkir í matargerð eru [[agúrka|agúrkur]], [[maís]], [[pipar]] (t.d. [[chillipipar]]), [[hneta|hnetur]], [[eggaldin]] og [[tómatur|tómatar]].
</onlyinclude>
Ávextir sem ekki innihalda fræ eru nefndir [[geldaldin]]. Afsprengi plöntu sem líkist ávexti en flokkast ekki sem ávöxtur er í grasafræði kallað [[skinaldin]].