„Lissabon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
}}
[[Mynd:Lisbon10.jpg|thumb|right|Miðborg Lissabon]]
'''Lissabon''' ('''Lisboa''' á [[portúgalska|portúgölsku]]) er staðsett 38°43' norður, 9°8' vestur, sem gerir hana að vestustu höfuðborg á meginlandi [[Evrópa|Evrópu]]. Hún er jafnframt staðsett á vesturhluta [[Portúgal]]s, við [[Atlantshafið]] og þar sem áin [[Tagus]] rennur í haf. Heildarsvæði borgarinnar er 84,69 km². Ólíkt mörgum stórborgum eru borgarmörk Lissabon þröngt skilgreind utan um sögufræga hluta borgarinnar. Þetta gerir það að verkum að allmargar borgir eru í kringum Lissabon, t.d. [[Loures]], [[Odivelas]], [[Amadora]] og [[Oeiras]], þrátt fyrir að tilheyra með réttu Lissabon.
 
Hinn sögufrægi hluti Lissabon nær yfir sjö mjög brattar hæðir (jafnvel vélhjól komast ekki alltaf upp þær). Vesturhluti borgarinnar samanstendur af einum stærsta náttúrugarði í þéttbýli í Evrópu (garðurinn er nálægt 10 ferkílómetrar að flatarmáli)