„Lárus H. Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Móðir: Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, húsfreyja á Bíldudal, f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896. For.: Þorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi í Hvammssveit, Saurbæjarhr., Dal., f. 8. nóv. 1794, d. 1. maí 1883, og fyrri k.h. Þorbjörg Hálfdanardóttir, húsfreyja, f. 21. maí 1800, d. 20. jan. 1863.
 
Nám: Stúdent Rvík 1885 með II. eink. 78 st. Cand. juris frá Hafnarháskóla 1. júní 1891 með I. eink. 101 st.
 
Lárus var settur [[bæjarfógeti]] og sýslumaður í [[Ísafjarðarsýsla|Ísafjarðarsýslu]] [[29. ágúst]] [[1892]] á tímum [[Skúlamál|Skúlamála]] og hóf þar störf [[1. september]] sama ár. Hann hafði áður verið settur málflutningsmaður við landsyfirréttinn [[1. júlí]] [[1891]] frá [[1. ágúst]] sama ár til [[28. ágúst]] [[1892]]. Hann sat á alþingi fyrir Snæfellinga 1900 til 1908, var konungkjörinn þingmaður 1908 til 1911 og þingmaður Reykvíkinga 1911 til 1913. Lárus var [[Heimastjórnarmaður]]. Hann var síðan forstöðumaður Lagaskólans meðan hann starfaði, eða frá [[1908]]-[[1911]]. Hann var settur [[prófessor]] í [[lögfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1911]]-[[1919]]. Síðast var hann [[hæstaréttardómari]] eða frá [[1919]]-[[1931]].