„Borgarstjóri Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbifr (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stebbifr (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:DagurBEggertsson.jpg|thumb|right|Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík]]
'''Borgarstjóri Reykjavíkur''' er æðsta embætti [[Reykjavík]]urborgar. Núverandi borgarstjóri er [[JónDagur GnarrB. Eggertsson]].
 
Í bæjarstjórnarlögum fyrir [[Reykjavík]] sem sett voru árið [[1907]] var í fyrsta sinn kveðið á um embætti [[Borgarstjóri|borgarstjóra]]. Embættið var auglýst árið [[1908]] og sóttu tveir um stöðuna, þeir [[Páll Einarsson]] og [[Knud Zimsen]]. Páll var ráðinn til sex ára en að þeim tíma loknum ákvað hann að hætta störfum og [[Knud Zimsen]] tók við embættinu. Hann hélt því til ársins [[1932]].