„Rasismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Inngangurinn þarfnast hreingeriningar. Greinin virðist fjalla um orðið en á að fjalla um fyrirbærið sem orðið stendur fyrir af því að Wikipedia er alfræðirit en ekki orðabók.
Snæfarinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingerning}}
OrðiðRasismi rasismier getur þýtthugmynd að kynþættir mannkyns séu eðlisólíkir og eru þá sumir kynþættir taldir öðrum æðri. Vísindaleg [[kynþáttahyggja]], er söguleg undirrót rasisma en hann birtist oftast sem [[kynþáttahatur]], eða [[kynþáttafordómar]], [[kynþáttamisrétti]],og [[kynþáttaóhróður]],getur [[kynþáttamismunun]],leitt [[útlendingahatur]]til mismununar á grundvelli kynþáttar. Greinarmunur er gerður á rasisma og [[útlendingaótti]]. Orðiðþótt erhvort oftasttveggja notaðgeti almenntfarið yfirsaman en útlendingaótti er andúð, eða styggð gagnvart útlendingum eða framandi menningu, án kerfislegrar hugmyndafræði. Í daglegu tali er orðið rasismi notað um hverskyns mismunun gagnvart útlendingum, byggða á hvers kyns mismuni: arfbundnum, útlitslegum, menningarlegum eða trúarlegum þáttum.<ref>Sbr. „… en hún afþakkaði verðlaunin vegna rasisma og and-islamisma sem finna mátti í aðdraganda göngunnar,“ úr [http://www.visindavefur.is/svar.php?id=65469 svari Vísindavefsins við spurningu um Judith Butler].</ref> Stungið hefur verið upp á orðinu ''ný-rasismi'' til að greina rasisma sem felur í sér mismunun á grunni menningarmunar frá upphaflegri merkingu orðsins sem sneri að [[kynþáttur|kynþáttum]].<ref>Berglind Eygló Jónsdóttir, [http://skemman.is/handle/1946/3598 Ný-rasismi í reynd], lokaritgerð við HÍ 2009</ref> Þá hefur orðið ''hversdagsrasismi'' einnig verið kynnt til sögunnar „til að sýna fram á hvernig kerfisbundinn rasismi endurnýjast að miklu leyti í gegnum rútínu eða hversdagslega hegðun, sem tekin er sem sjálfsögð í daglegu lífi“.<ref>[http://www.ici.is/assets/Birtingarmyndir_dulinna_ford%C3%B3ma_og_mismununar_2012_x.pdf | ''Um birtingarmyndir dulinna fordóma og mismununar''], skýrsla unnin af InterCultural Iceland, 2012, styrkt af Þróunarsjóði innflytjendamála, Velferðarráðuneytinu. Bls. 9.</ref>
 
== Rasismi á Íslandi ==