„Hebreska“: Munur á milli breytinga

Engin breyting á stærð ,  fyrir 8 árum
Ekkert breytingarágrip
 
== Sérhljóðar ==
Upprunalegir biblíutextar á hebresku innhéldu eingöngu samhljóða onog stafabil og er sá ritháttur enn notaður í Torah-ritunum sem notuð eru í sýnagógum. Til er ritháttur sem inniheldur sérhljóða sem kallast ''niqqud'' (þýð. punktar) og þróaðist á fimmtu öld. Sérhljóðarithátturinn er einkum notaður í dag í prentuðum Biblíum og trúarritum en einnig í ljóðlist, barnabókum og byrjendatextum handa nemum í hebresku. Mest af hebreskum nútímatexta er ritaður með eingöngu samhljóðum, stafabilum og vestrænni punktasetningu og til að auðvelda lestur án sérhljóða eru svokallaðir matres lectionis (sjá neðar) notaðir í orðum sem annars væru rituð án þeirra með niqqud rithætti. Niqqud rithátturinn er stundum notaður þegar nauðsynlegt er að draga úr tvíræðri merkingu orða, (svo sem þegar ekki er hægt að skilja eins stafsett orð út frá samhengi í texta) og til að rita erlend nöfn í þýðingum.
 
== Samhljóðar ==
126

breytingar