„Margit Sandemo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Margit Sandemo''' (fædd [[23. apríl]] [[1924]] í [[Valdres]] í [[Noregur|Noregi]]) er norsk-sænskur [[rithöfundur]]. Hún er einna þekktust fyrir bækur sínar um ''[[Ísfólkið]]'', sem eru allt í allt 47 útgefin bindi. Hún hefur einnig skrifað marga aðra bókaflokka eins og ''[[Galdrameistarinn|Galdrameistarann]]'' og ''[[Ríki ljóssins]].'' Helsta sérkenni Margit Sandemo sem rithöfundar er ríkt ímyndunarfl, rómantík, spenna og yfirnáttúrulegir atburðir. Söguþræðir bóka hennar eru oft og tíðum flóknir og þræða sig á milli bóka.
 
Í aðalhlutveki eru sérstakir töfragripir, gömul letur og tákn sem aðalpersónurnar reyna að ráða fram útúr til að leysa úr ráðgátunni í tíma, meðan þær berjast við ill öfl. Atburðirnir í skáldsögum hennar geratgerast íað mestu leyti meirhluta í Evrópu á fyrri tímum og í byrjun nútímans, sérstaklega í [[Noregur|Noregi]] og [[Ísland]]i. Stundum lenda aðalpersónurnar í ævintýrum í fjarlægari löndum eins og á Spáni og Austurríki. Miðalda kastalar, skógur sem er undir álögum og friðsæll herragarður eru meðal sögusviðs bóka hennar.
 
Meðal fyrirmynda hennar eru að sögn Sandemo höfundar á borð við [[Shakespeare]], [[Dostojevskíj]], [[Tolkien]], [[Agatha Christie]] og [[Kjersti Scheen]]. Hún las öll verk Shakesperes þegar hún var átta ára gömul og var ekki mikið eldri þegar hún byrjaði að lesa glæpasögur. Finnskur kvæðabálkur er þjóðþekktur sagnaskáldskapur um [[Finnska fólkið]], [[Bangsímon]] eftir [[A.A. Milne]] og ''[[Lér konungur]]'' voru hennar uppáhald. Á fullorðinsárum hefur hún lesið mun minna því hún óttaðist ómeðvitaðan ritstuld. Hún segir að hún hafi einnig fengið listrænan innblástur frá finnskum málverkum [[Akseli Gallen-Kallela]] og [[Svartálfsmálverk]]um [[Garhard Munthe]]. Hún hefur einnig þegið innblástur frá klassískri tónlist eins og frá tónskáldunum [[Johann Sebastian Bach]] og [[Beethoven]] og einnig gömlu evrópsku sögunum. Fyrir utan þetta er hún hrifin af ''[[Star Wars]]-myndum'', hryllingsmyndum eins og ''[[The Silence of the Lambs]]'' stjórnað af Jonathan Demme og fyrstu sjónvarpsþáttirnir af og ''[[X-files]]''. Í hennar huga eru þó nýjustu þættirnir í seríunni hreint rusl.