„Kúluskítur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Breytti ártali
m Tek aftur breytingu 1459113 frá 185.21.16.195 (spjall)
Lína 4:
Kúluskítur er grænleitur, loðinn og getur orðið allt að 15 cm í þvermál. Hann er í raun vefur hárfínna þráða sem vaxa út frá miðju og mynda þannig kúlaga flóka. Hver kúla er sjálfstæð planta sem liggur laus frá botni vatnsins. Talið er að hann lifi einungis á örfáum stöðum í heiminum, og aðallega í [[Akanvatn]]i í [[Japan]] en einnig hefur hann fundist í [[Mývatn]]i. Í Japan er honum haldinn sérstök hátíð í október með skrúðgöngu og dansi.
 
Kúluskíturinn í Mývatni fannst árið 1978 og voru þá tugir miljóna af honum. Árið 2012 hafði honum fækkað verulega og talið þá að einungis nokkur hundruð væru eftir af honum.<ref>{{cite web |url=https://www.youtube.com/watch?v=ExpCHLWE5s4|title=Kúluskítur að hverfa úr Mývatni|publisher=RÚV|accessdate=3. maí|accessyear=2014}}</ref> Árið 20141914 virðist hann algerlega vera horfin og er talið að það sé af mannavöldum.<ref>{{cite web |url=http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/02/einkenni_myvatns_ad_hverfa/|title=Ein­kenni Mý­vatns að hverfa|publisher=mbl.is|accessdate=3. maí|accessyear=2014}}</ref>
 
== Nafngift og orðsifjar ==