„Markaðsbrestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 6:
 
Ófullkomnar upplýsingar eru þar sem aðilar í viðskiptum hafa lélegar upplýsingar um markaðinn og hefur það í för með sér leitarkostnað. [[Ósamhverfar upplýsingar]] eru þar sem aðilar í viðskiptum hafa mismiklar upplýsingar um það sem átt er í viðskiptum með. [[Hrakval]] er þegar upplýsingar eru ósamhverfar áður en viðskipti eiga sér stað og veldur því að einungis myndast markaður með gallagripi eða að einungis er átt í kostnaðarsömum viðskiptum. [[Freistnivandi]] er þegar upplýsingar eru ósamhverfar eftir að viðskipti eiga sér stað og er algengt vandamál á [[vátrygging|tryggingamörkuðum]]. Markaðsaðilar reyna að leysa þessi vandamál með aðskilnaði og [[merkjagjöf (hagfræði)|merkjagjöf]].<ref>Mankiw og Taylur (2008): 446-450</ref>
 
==Tilvísanir==
<references/>
 
==Heimild==