„Hjálp:Námskeið/Breytingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
Elisabetr (spjall | framlög)
m stafsetning – kleift & líka
Lína 14:
==Forskoða==
[[File:Mediawiki-forskoða.png|thumb|right|600px|„'''Forskoða'''“ hnappurinn er hægra meginn við „'''Vista síðu'''“ og fyrir neðan breytingarágripsgluggann]]
Í öðru lagi þá ættir þú alltaf að nota „'''Forskoða'''“ hnappinn áður en þú vistar síðuna. Eftir að þú ert búin(n) að skrifa inn breytinguna í breytingarglugganum í [[Hjálp:Námskeið/Breytingar/sandkassi|sandkassanum]] skaltu smella á „'''Forskoða'''“ hnappinn í staðinn fyrir „'''Vista síðu'''“. Þannig getur þú séð hvernig síðan kemur til með að líta út ''áður en'' þú vistar hana. Allir gera einhverntíman mistök og þessi möguleiki gerir þér kleyftkleift að koma auga á þau og leiðrétta áður en þú vistar síðuna. Með því að forskoða likalíka þegar þú ert að prófa þig áfram með útlit textans er komist hjá því að vista síðuna oft og flækja þannig breytingaskrá síðunnar að óþörfu. Ekki gleyma því samt að vista síðuna eftir forskoðun!
==Vista síðuna==