„Paul Krugman“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Grinch94 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Grinch94 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
 
Þann 28. febrúar 2014 tilkynnti Krugman að hann myndi láta af störfum við [[Princeton-háskóli|Princeton-háskóla]] í júní 2015 og að hann myndi í kjölfarið taka upp störf sem prófessor við [[Graduate Center of the City University of New York|''the Graduate Center of the City University of New York'']] og sem fræðimaður við [[Graduate Center's Luxembourg Income Study Center|''the Graduate Center's Luxembourg Income Study Center'']].<ref name=Changes>{{vefheimild|höfundur=Krugman, Paul|titill=Changes (Personal/Professional)|url=http://krugman.blogs.nytimes.com/2014/02/28/changes-personalprofessional/|publisher=The New York Times|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref><ref name="Noted Economist Paul Krugman">{{vefheimild|titill=Noted Economist Paul Krugman to Join Graduate Center Faculty in 2015|url=http://www.gc.cuny.edu/News/GC-News/Detail?id=23418|publisher=The Graduate Center, CUNY|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2014}}</ref>
 
== Akademískur ferill ==
Árið 1974 útskrifaðist Krugman ''summa cum laude'' með [[BA-gráða|BA-gráðu]] í hagfræði frá [[Yale-háskóli|Yale-háskóla]]. Hann útskrifaðist árið 1977 með [[PhD|doktorsgráðu (Ph.D.)]] í hagfræði frá [[Massachusetts Institute of Technology]] (MIT). Doktorsritgerðin hans hét ''Ritgerðir um sveigjanlegt gengi'' (e. ''Essays on flexible exchange rates''). Meðan hann nam við MIT var hluti af litlum hópi nemenda sem voru sendir til að vinna fyrir [[Banco de Portugal|seðlabanka Portúgals]] í þrjá mánuði um sumarið 1976 eftir [[Nellikubyltingin|Nellikubyltinguna]].<ref name=incidents>{{vefheimild|höfundur=Krugman, Paul|titill=Incidents From My Career|url=http://www.princeton.edu/~pkrugman/incidents.html|publisher=Princeton University Press|mánuðurskoðað=3. maí|árskoðað=2014}}</ref>
 
== Tilvísanir ==