„Millard Fillmore“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 88 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q12306
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
[[Mynd:Millard Fillmore.jpg|thumb|right|Millard Fillmore]]
'''Millard Fillmore''' (f. [[7. janúar]] [[1800]], d. [[8. mars]] [[1874]]) var 13. [[forseti Bandaríkjanna]], milli [[1850]] og [[1853]]. MillardSem varaforseti tók Millard við forsetaembættinu af [[Zachary Taylor]] við andlát hans og var því ekki kosinn til starfans.
 
== Æska ==
Millard var fæddist Nathaniel og Phoebe Millard Fillmore í bjálkakofa og var annað barn þeirra af níu. Faðir hans var fátækur bóndi sem bjó skammt undanfrá New York og hann Millard fór í læri hjá vefnaðarmanni. Millard þjónaði í varðsveitinni í New York og lærði þar í New Hope-skólanum. Þá kynntist hann Abigail Powers, þau giftu sig 26. febrúar 1826. Þau eignuðust tvö börn, Millard Powers Fillmore and Mary Abigail Fillmore.
 
Millard keypti sig út úr læri hjá vefnaðarmanninum og fluttist til [[Buffalo]] í New York og hélt áfram námi sínu. Hann fékk lögmannsréttindi árið 1823 lögmannsembætti hjá héraðsdómaranum. Millard gekk til liðs við andfrímúrara smáflokk.