„Hræranlegar hátíðir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hræranlegar hátíðir''' eru [[Kristni|kristilegir]] hátíðisdagar sem ber upp á mismunandi mánaðardögum [[almannaksár]]sins en breytast í samræmi við þann mánaðardag sem [[páskar]] kom upp á en hvernig þeir falla að árinu er reiknað eftir flókinni [[Formúla|formúlu]]. Breytilegt er eftir kirkjudeild hverjir dagarnir eru, þó flestar hafi þá sem þekktastir eru í [[Vesturkirkjan|vesturkirkjunni]]. Hræranlegir hátíðisdagar eru einnig í öðrum [[trúarbrögð]]um.
 
== HræranlegarFræranlegar hátíðir ==
* [[Öskudagur]] — 46 daga fyrir páska. (Strangt til tekið þá er öskudagur ekki hátíðisdagur heldur fasta, sem snýr að iðkun sjálfsafneitunar og iðrunar).
* [[Mæðradagurinn]] — 21 daga fyrir páska ([[Enska biskupakirkjan]]).