„Safnahúsið við Hverfisgötu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 17:
== Sýningar ==
 
Sýningunum Handritin - Saga handrita og hlutverk um aldir, Þúsund ár - fyrsti áfangi og Óskabarn - æskan og Jón Sigurðsson hefur verið lokað. Sumarið 2014 er ráðgert að ný sýning sem fjallar um íslenska listasögu og sjónrænan menningararf verði opnuð en Markús Þór Andrésson er sýningarstjóri sýningarinnar. Á sýningunni verður fjallað um íslenska listasögu og sjónrænan menningararf en að sýningunni standa höfuðsöfnin þrjú, Þjóðminjasafn Íslands, Listasafn Íslands og Náttúruminjasafn Íslands, ásamt Þjóðskjalasafni Íslands, Landsbókasafni- Háskólabókasafni og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Í Safnahúsinu fer fram mikið sýningarstarf. [[Stofnun Árna Magnússonar]] hefur verið þar með sýningu á handritum frá [[2002]], [[Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn]] hefur verið með sýningu frá árinu [[2000]] og fjöldi annara sýninga hafa verið settar upp til skemmri tíma<ref>{{vefheimild | url= http://www.thjodmenning.is/flokkun/syningar_adal.htm | titill = Sýningar |mánuðurskoðað = 20. ágúst | árskoðað= 2010 }} </ref><ref>{{vefheimild | url= http://www.thjodmenning.is/flokkun/syningar_eldri.htm | titill = Eldri sýningar |mánuðurskoðað = 20. ágúst | árskoðað= 2010 }} </ref>.
 
== Tilvísanir ==