„Ljóðlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eantonsson (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1455438 frá 85.220.82.73 (spjall)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
 
Þótt skilgreiningin á ljóðum og ljóðlist hafi verið útvíkkuð í seinni tíð eru þó enn til afbrigði ljóðlistar sem lúta mjög ströngum [[bragfræði]]legum reglum. Dæmi um það eru [[íslenska]] [[ferskeytla]]n og [[japanska]] ljóðformið [[haiku]].
 
[[Hannes Pétursson]] segir svo um ljóðið og skilgreiningu þess í Bókmenntum:
:„Engin afmörkuð skilgreining er til, sem greini ljóð frá kvæði, og eru orðin notuð jöfnum höndum (t.d. ástarljóð, ástarkvæði, erfiljóð, erfikvæði), enda þótt þess gæti í seinni tíð að tengja ljóð fremur en kvæði við bundið mál, sem þykir ljóðrænt (lyrískt); einnig hefur komizt á að nota ljóð í samsetningunum óbundið ljóð og prósaljóð, þ.e. um ljóðrænt efni, sem hlítir ekki bragreglum. Þó eru þessi mörk ekki heldur glögg, því að bæði er talað um atómljóð og atómkvæði. Í fornu máli merkti ljóð erindi, og kemur orðið fyrir í heitum kvæða um ólík efni og undir ólíkum háttum, sbr. Hyndluljóð (undir fornyrðingslagi) og Sólarljóð (undir ljóðahætti)."
 
== Tenglar ==