„Stafafura“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pl:Sosna wydmowa er gæðagrein
Lína 42:
== Notkun ==
Stafafura er vinsælt [[skógræktar]]tré og er alla jafna notuð sem [[jólatré]]. Það er þó talið [[illgresi]] í sumum hlutum [[Nýja-Sjáland]]s.
 
== Á Íslandi ==
Stafafura er eitt algengasta tréð sem notað er í skógrækt á Íslandi. <ref>http://skog.is/index.php?option=com_content&view=article&id=180:trjategundir&catid=24:verkefni</ref> Fræ voru flutt til landsins fyrst árið 1936 til Hallormsstaðar. Kvæmi frá Skagway, suðaustur Alaska, þótti hentugt fyrir íslenskar aðstæður. Fyrstu sjálfsáðu plönturnar voru skráðar 1976.
 
== Heimild ==