„Rokk og ról“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Eantonsson (spjall | framlög)
Lína 13:
Á svipuðum tíma varð einnig önnur stór þróun á tækninni. Þetta var þróunin á Lampaútvarpinu (e. Transistor Radio). [[Útvarpstæki]] höfðu verið stór, klunnaleg og hljóðgæði misgóð. En með tilkomu lampaútvarpsins minnkuðu útvörpin og urðu einnig mun ódýrari. Útvarp í bíla var einnig lengi mjög dýr kostur en lampaútvarpið breytti því og er útvarp líklegast það fyrsta á blaði sem aukahlutur í bíla í dag.<ref name="esto" >[http://www.esto.es/rock/english/history.htm The Beginnings of Rock and Roll.] Sótt 5. mars 2013.</ref>
 
Á þessum tíma urðu [[Rafmagnsgítar|rafmagnsgítarar]] einnig aðgengilegir fyrir almenningi og varð rafmagnsgítarinn nokkurs konar hljómur rokksins. Helstu gítararnir til að byrja með voru [[Gibson Les Paul]] og [[Fender StradocasterStratocaster]].<ref name="esto" >[http://www.esto.es/rock/english/history.htm The Beginnings of Rock and Roll.] Sótt 5. mars 2013.</ref>
 
== Saga ==