„Þjóðveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alarichall (spjall | framlög)
bætti nafnið 'goðaveldi'
m LanguageTool: typo fix
Lína 39:
Fleiri kristniboðar komu hingað á næstu árum og varð þeim nokkuð ágengt. Þekktastur þeirra var [[Þangbrandur]]. Honum tókst að kristna austfirska höfðingjann [[Síðu-Hallur|Síðu-Hall]] og aðra í kjölfarið, þar á meðal [[Gissur hvíti Teitsson|Gissur hvíta]] og [[Hjalti Skeggjason|Hjalta Skeggjason]]. [[Ólafur Tryggvason]] Noregskonungur var mjög áhugasamur um að kristna Ísland — með góðu eða illu.
Á Alþingi sumarið [[1000]] (þó líklega fremur árið [[999]] samkvæmt rannsóknum dr. [[Ólafía Einarsdóttir|Ólafíu Einarsdóttur]]) voru flokkar bæði kristinna manna undir forystu þeirra Gissurar og Hjalta og heiðinna fjölmennir og stefndi í vopnaviðskipti. Þó tókst að afstýra blóðsúthellingum og ákváðu Íslendingar að taka kristni að ráðum [[Þorgeir Ljósvetningagoði Þorkelsson|Þorgeirs ljósvetningagoða]]. Þessu voru þó að sögn settar þær undantekningar að Íslendingar máttu ennþáenn þá [[blót]]a leynilega, bera út börn og eta hrossakjöt, en hafi slíkar undantekningar verið gerðar í raun hurfu þær fljótt úr sögunni.
 
=== Biskupsstólar og klaustur ===