„Encyclopædia Britannica“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: en:Encyclopædia Britannica er fyrrum úrvalsgrein
m LanguageTool: typo fix
Lína 8:
 
== Samningur við Íslenska ríkið ==
Þann [[20. apríl]] [[1999]] gerði [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]] fyrir hönd [[Menntamálaráðuneyti Íslands|Menntamálaráðuneytismenntamálaráðuneytis]] [[Ísland]]s [[samningur|samning]] við [[Encyclopædia Britannica|Encyclopedia Britannica International Ltd]] þess efnis að öll íslensk [[IP]]-net fengju aðgang að [[vefsíða|vefútgáfu]] alfræðiorðabókarinnar gegn ákveðnum skilyrðum, sem sett voru fram í samningnum. Gilti hann til [[30. apríl]] [[2000]] og borgaði ráðuneytið 10,000 [[sterlingspund]], eða rúmlega eina [[milljón]] [[ISK|íslenskra króna]] fyrir.
 
Þetta var í fyrsta skipti sem slíkur aðgangur hafði verið keyptur fyrir heilt [[land]], en slíkir samningar eru oftast gerðir við einstaka [[skóli|skóla]], þá oftast [[menntaskóli|mennta-]] eða [[háskóli|háskóla]]. [[Verð]]ið sem einstaklingur þarf að borga fyrir ársaðgang að alfræðiorðabókinni á vefnum er 40 pund. Miðað við það fékk Menntamálaráðuneytiðmenntamálaráðuneytið um 99,9 [[prósent]]a afslátt ef borið er saman við að íbúar landsins hefðu allir keypt aðgang sjálfir.
 
== Tenglar ==
Lína 17:
* [http://encyclopedia.jrank.org/ Skönnuð útgáfa af ''Encyclopædia Britannica'' frá árinu 1911]
* [http://www.gutenberg.org/etext/13600 Hluti 1911 útgáfunnar hjá] [[Project Gutenberg]].
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041021161445/www.hvar.is/britannica/samningur.pdf Samingur Mennamálaráðuneytisinsmenntamálaráðuneytisins við Encyclopedia Britannica International Ltd]
* [http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/Frettatilkynningar/nr/1656 Fréttatilkynningin „Aðgangur Íslendinga að alfræðiorðabókinni Encyclopædia Britannica“ frá Menntamálaráðuneytinumenntamálaráðuneytinu]
* [http://wayback.vefsafn.is/wayback/20041021161127/www.hvar.is/britannica/tolur.html Tölur um aðsókn frá íslenskum IP-netum að Britannica]