„Breiðnefur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: pl:Dziobak er gæðagrein
m LanguageTool: typo fix
Lína 23:
 
== Heimkynni ==
Breiðnefurinn lifir hvað helst í ám í [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]]. Dýrið syndir í ám í austanverðri [[Ástralíu]]. Þó svo að þetta sé aðal heimkynni dýrsins er breiðnefurinn ekki útbreiddur um Ástralíu. Einnig hefur dýrið verið á slóðum eyjunnar Tasmaníu eins og má greina útfráút frá myndinni hér til hliðar. Þar sem dýrið flokkast undir að vera vatnadýr og þarf stöðugt að hafa aðgang af vatni getur breiðnefurinn ekki lifað hvar sem er. Í vatni á breiðnefurinn auðvelt með að athæfa sig. Feldur hans er vatnshrindandi og syndir hann um ár og vötn auðveldlega þar sem tær hans hafa þróað með sér sundfit.
 
== Útlit ==
Lína 36:
 
== Nokkrar staðreyndir um breiðnefinn ==
* Breiðnefurinn og mjónefurinn eru einu spendýrin í heiminum sem frjóvga ekki sín egg inníinni í líkama kvendýrsins heldur verpa þær eggjunum.
* Líkamshiti breiðnefsins er um 32[[°C]] en hefur þó engu að síður [[jafnheitt blóð]].
* Á afturfótum karldýrsins eru holur þar sem hann geymir eitur.