„Amtsbókasafnið á Akureyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m LanguageTool: typo fix
Eantonsson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 29:
Tveimur árum áður en Árni tók við hafði Bæjarstjórn Akureyrar samþykkt að byggja loks hús fyrir safnið í tilefni 100 ára afmælis Akureyrarbæjar árið 1962. Leitað var til arkitektanna sem unnu samkeppnina 1935 og lögðu þeir fram alveg nýja og nútímalega hugmynd að bókhlöðu sem jafnframt var mun stærri en gamla tillagan. Þann 29. júní árið 1963 var nýja tillagan samþykkt eftir bollaleggingar fram og til baka á fundum byggingarnefndarinnar.
 
Flestir voru ánægðir með breytinguna sem gerð var á húsinu frá teikningunum árið 1933. Þó ekki Davíð Stefánsson. Hann lét bóka í fundargerð sem sést hér að “eins„eins og nefndarmenn vita hef ég alltaf verið því andvígur að flatt þak sé haft á bókhlöðunni og svo er einnig um meginhluta bókasafnsnefndar og flestalla bæjarmenn sem ég hef talað við um mál þetta. Davíð sagði einnig: “Ég„Ég vil að það sé ljóst öllum aðilum að öll þessi ár sem ég hef beitt mér fyrir smíði nýrrar bókhlöðu, hef ég vænst þess, fyrir hönd bæjarbúa, að hér rísi listræn og fögur bygging, en ekki hús í hversdagslegum kassastíl. Davíð var sannspár hvað þakið varðaði. Það hefur oft valdið vandræðum en flestir eru sammála um að húsið sé fallegt.
 
Hið nýja húsnæði var vígt þann 9. nóvember árið 1968 við hátíðlega athöfn. Bjarni Einarsson bæjarstjóri tók á móti byggingunni fyrir hönd Akureyrarbæjar með stuttri ræðu.
Lína 54:
 
== Tengill ==
*[http://www.amtsbokakureyri.is/amtsbokasafn/ Vefsíða bókasafnsins]
*[http://wayback.vefsafn.is/wayback/20101202031312/www.akureyri.is/amtsbokasafn/nr/15679 Heimildarmynd um Amtsbókasafnið eftir Hjalta Þór Hreinsson]
*[http://www.gegnir.is Gegnir: samskrá íslenskra bókasafna]