„Fellibylur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: uk:Тропічний циклон er gæðagrein
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Fellibylur''' ('''fellistormur''' eða '''felliveður''') er sérlega kröpp [[lægð]] sem myndast í [[hitabelti]]nu og fær kraft sinn úr uppstreymi lofts í kringum [[stormauga]]ð. Mikið af raka þéttist í uppstreyminu og skilar við það [[Varmaorka|varmaorku]] sem nýtist við að knýja vindinn. Í öðrum heimshlutum eru ýmis orð notuð um fellibyli. T.d. nefnast fellibyljir austurlanda fjær ''týfónar''. Fellibyljir valda oft mjög miklu tjóni.
 
Fellibyljum má skipta í fimm flokka eftir styrkleika: lol
{| {{prettytable}}
|-