„Pýþagóras“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 112 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q10261
Werddemer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
hafði_áhrif_á = [[Parmenídes]], [[Platon]] |
}}
'''Pýþagóras''' frá [[Samos]] (d. um 500 f.Kr.) var [[Grikkland hið forna|forngrískur]] [[stærðfræði]]ngur og [[heimspeki]]ngur sem var uppi um [[570 f.Kr.]] til [[497 f.Kr.]] Hann er talinn einna fyrstur til að líta á stærðfræði sem sjálfstæða fræðigrein, en ekki bara safn af nytsamlegum formúlum. Er ásamt [[Evklíð]] [[frægir stærðfræðingar|frægasti stærðfræðingur]] [[fornöld|fornaldar]].
 
Einhvern tímann í kringum árið [[530 f.Kr]] setti hann á laggirnar trúarlega reglu í borginni [[Kroton]] á Suður-Ítalíu sem hafði [[tónlist]] og [[stærðfræði]] í hávegum. Einstaklingar innan þessarar reglu (oft kallaðir pýþagóringar) töldu að [[tölur]] væru grundvöllur [[alheimurinn|alheimsins]] og byggist hann því upp á samræmi þeirra og [[hlutfall|hlutföllum]].