„Brown-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Sögnin spero þýðir ekki að treysta
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Brown var fyrsti skólinn í Bandaríkjunum sem tók inn nemendur af öllum trúarbrögðum. Skólinn er eini háskóli Bandaríkjanna sem býður upp á grunnnám í [[Egyptaland]]sfræði og var lengi eini háskólinn sem hafði sérstaka deild fyrir sögu [[stærðfræði]]nnar.
 
[[Ruth J. Simmons]] hefur verið forseti skólans síðan árið [[2001]]. Hún er fyrsti [[Afríka|afrískættaði]] forseti Ivy league-skóla, annar kvenforseti Ivy lequeleague-skóla og fyrsti kvenforseti Brown.
 
Við skólann starfa alls um 2900 kennarar. Grunnnemar eru um 5.7005700 og framhaldsnemar eru rúmlega 1.800. Fjárfestingar skólans nema um 2,3 milljörðum bandaríkjadala.
 
Einkunnarorð skólans eru ''In deo speramus'' eða „Í guði vonum við“ (á ensku ''In God we hope'').