„Simone de Beauvoir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Eantonsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Eantonsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Beauvoir_Sartre_-_Che_Guevara_-1960_-_Cuba.jpg|thumb|right|Beauvoir ásamt [[Jean-Paul Sartre|Sartre]] og [[Che Guevara]] á Kúbu.]]
'''Simone de Beauvoir''' ([[9. janúar]] [[1908]] – [[14. apríl]] [[1986]]) var [[Frakkland|franskur]] rithöfundur og heimspekingur. Hún skrifaði skáldsögur, rit um [[heimspeki]], [[stjórnmál]] og þjóðfélagsmál, ritgerðir, ævisögur og sjálfsævisögu. Þekktust er hún fyrir fræðirit sitt ''Le Deuxième Sexe'' (Hitt kynið) frá 1949 en þar er að finna ítarlega athugun og greiningu á kúgun kvenna. Er ritið talið hafa lagt grunninn að samtímafemínisma.
 
== Tenglar ==