„John Williams“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 52 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q131285
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Johnwilliams2006John Williams tux.JPGjpg|thumb|right|John Williams]]
'''John Towner Williams''' (f. [[8. febrúar]] [[1932]]) er eitt þekktasta [[kvikmyndatónskáld]] sögunnar. Hann hefur verið tilnefndur til 45 [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlauna]] sem eru fleiri tilnefningar en nokkur annar hefur fengið að undanskildum [[Walt Disney]]. Hann hefur fengið 5 Óskarsverðlaun, fyrir myndirnar [[Fiddler On the Roof]] ([[1971]]), [[Jaws]] ([[1975]]), [[Stjörnustríð|Star Wars IV: A New Hope]] ([[1977]]), [[E.T. the Extra-Terrestrial]] ([[1982]]) og [[Schindler's List]] ([[1993]]).