„Vytautas Landsbergis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Vytautas Landsbergis''' (f. 18 Okt 1932) er litháískur stjórnmálamaður og þingmaður á evrópuþinginu. Hann var fyrsti forseti Litháen eftir sjálfstæði frá Sovétríkjunum. Hann var ennfremur um tíma forseti þingsins í Litháen. Hann hefur skrifað tuttugu bækur um ímsa hluti, þar á meðal ævisögu tónsmiðsins Mikalojus Konstantinas Čiurlionis, en ennfremur bækur um stjórnmál og tónlist.
 
 
== Æviferill ==
Landsbergis fæddist í [[Kaunas]]. Faðir hans, [[Vytautas Landsbergis-Žemkalnis]], var vel þekktur arkitekt en móðir hans, Ona Jablonskytė-Landsbergienė, var augnlæknir. 1952 lenti hann í þriðja sæti í litháíska landsmótinu í skák, á eftir [[Ratmir Kholmov]] og [[Vladas Mikėnas]]. Árið 1955 útskrifaðist hann frá Litháíska Tónlistarháskólanum. Árið 1969 hlaut hann síðan doktorsnafnbót. 1979 tók hann að sér prófessorsstöðu við sinn gamla háskóla. 1994 tók hann síðan eftirdoktorsgráðu (doctor habilitus).