„Vytautas Landsbergis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Vytautas Landsbergis''' (f. 18 Okt 1932) er litháískur stjórnmálamaður og þingmaður á evrópuþinginu. Hann fyrsti forseti Litháen eftir sjálfstæði frá Sovétríkjunum...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 18. febrúar 2014 kl. 13:08

Vytautas Landsbergis (f. 18 Okt 1932) er litháískur stjórnmálamaður og þingmaður á evrópuþinginu. Hann fyrsti forseti Litháen eftir sjálfstæði frá Sovétríkjunum. Hann var ennfremur um tíma forseti þingsins í Litháen. Hann hefur skrifað tuttugu bækur um ímsa hluti, þar á meðal ævisögu tónsmiðsins Mikalojus Konstantinas Čiurlionis, en ennfremur bækur um stjórnmál og tónlist.